Category Archives: Fréttir

Kort af hraðhleðslum um landið og þeim sem settar verðar upp á árinu 2018

Orka náttúrunnar rukkar fyrir hraðhleðslu

Frá 1. febrúar 2018 þarf að borga 39 kr. fyrir hverja mínútu sem bíllinn er tengdur. En er það sanngjarnt?

Rafmögnuð ferð til Ísafjarðar á Kia Soul.

Rafmögnuð ferð til Ísafjarðar

Rafmögnuð ferð til Ísafjarðar. Samgöngufélagið keyrir á Kia Soul frá Reykjavík til Ísafjarðar.

Nissan 60 kwh rafgeymir.

Nissan Leaf með 60 khw rafgeymi og 320 km drægni

Nissan hefur staðfest að nýr Leaf verður framleiddur með 60kWh rafgeymi og 320 km drægni. Hér á landi má sennilega búast við drægni á bilinu 190–250 km eftir skilyrðum. Ekki…

Tesla Model 3 á réttu róli

Spennandi tímar eru framundan en í mars á þessu ári ætlar Tesla að birta okkur hönnunina á nýjasta bílnum sínum, Tesla Model 3.

Nissan Leaf leigubíll: 100.000 mílur

160.000 km og enn á sömu bremsudiskum.

QUANT-e-Sportlimousine_side_doors-shut

QUANT e-Sportlimousine

Ef Tesla er ekki nóg fyrir þig. Þá er alltaf hægt að fá sér Quant.

Chevrolet Bolt

320 km drægni og kemur á götuna árið 2017

Er þetta Tesla Model 3?

Eða er þetta Model 3 bíllinn?

Tesla Roadster 3.0 fær 70 kWh rafhlöðuuppfærslu

Ný rafhlaða ný klæðning og ný dekk. Kemst yfir 600 km á hleðslu sem er 40-50% aukning.

Fara í tækjastiku