Category Archives: Nýtt

Kort af hraðhleðslum um landið og þeim sem settar verðar upp á árinu 2018

Orka náttúrunnar rukkar fyrir hraðhleðslu

Frá 1. febrúar 2018 þarf að borga 39 kr. fyrir hverja mínútu sem bíllinn er tengdur. En er það sanngjarnt?

100% eða 80% hámarks hleðsla. Hvað skal velja?

Að hlaða bílinn í 100% eða 80%. Það er spurningin?

Hvort á ég að hlaða bílinn að hámarki í 80% eða 100% og hvernig hámarka ég endingu og líftíma rafhlöðunnar?

Hleðslustöð hjá Póstinum

Hvar fæ ég hleðslustöð?

Allir eigendur rafbíla vita að í gegnum umboðin er hægt að kaupa hleðslustöð til að setja upp í bílskúrnum.  En það má líka finna hleðslustöðvar af öllum stærðum og gerðum…

Fara í tækjastiku