Activity

  • Birgir Freyr posted an update 4 years ago

    Ég hef mikið verið að velta fyrir mér álagninu á rafmagnsbíla hér á Íslandi. Þegar bílafyrirtækin eru að skila umtalsverðum hagnaði og sérstaklega þegar ég skoða hvað er hægt að fá þessa bíla á góðu verði pantaða frá usa eða evrópu þá velti ég þvi oft fyrir mér hvað er ég bættari með að taka bílinn frá umboði?

Fara í tækjastiku