Activity

 • Stefán Georgsson started the topic Fleiri hleðslustöðvar in the forum Hraðhleðslustöðvar 5 years, 1 month ago

  Ekki mikið um umræður hérna 🙂
  Ég er að vona að það komist einhver kraftur í að fjölga hraðhleðslutöðvum og sé að ríkisstjórnin ætlaði amk að setja pening í það núna á þessu ári.
  https://www.umhverfisraduneyti.is/media/PDF_skrar/Soknaraaetlun—Vidauki.pdf

  Þekkir einhver peningalegu hliðina á þessu – td í Noregi og Danmörku, er almennt boðið uppá hleðslu gegn gjaldi?

  • Nei það er ekki mikið um umræður hér. Fólk leitar frekar í facebook hópanna. Ég hef verið að velta fyrir mér að auglýsa síðuna. Sjá hvað gerist þá. En hvað varðar þessa framkvæmdaáætlun hjá ríkisstjórninni þá er nú mikið um loforð en svo er að sjá hvort eitthvað gerist. Það væri t.d. gaman að vita hver ber ábyrgð á þessu hjá ráðaneytinu. Eða hvort þetta sé bara verkefni sem er hjá þeim í lausu lofti.

Fara í tækjastiku