Um vefsíðuna

Rafmagnsbílar.is er opinn umræðuvettvangur fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem nota eða hafa áhuga á að nota rafmagnsbíla. Hér verður einnig hægt að sjá fréttir og greinar tengdar faratækjum sem ganga fyrir rafmagni á Íslandi og erlendis. Notendur geta nýtt sér opið spjallborð á síðunni, tekið þátt í umræðum og auglýst farartæki til sölu.

Vefsíðan er fjármögnuð með auglýsingum og styrkjum. Ef þú vilt auglýsa á rafmagnsbilar.is er hér að finna frekari upplýsingar.

Ábyrgðarmaður vefsíðunnar er Birgir Freyr Birgisson.


info@rafmagnsbilar.is
auglysingar@rafmagnsbilar.is
s. 8214600

Fara í tækjastiku