Kort af hraðhleðslum um landið og þeim sem settar verðar upp á árinu 2018

Orka náttúrunnar rukkar fyrir hraðhleðslu

Frá 1. febrúar 2018 þarf að borga 39 kr. fyrir hverja mínútu sem bíllinn er tengdur. En er það sanngjarnt?

100% eða 80% hámarks hleðsla. Hvað skal velja?

Að hlaða bílinn í 100% eða 80%. Það er spurningin?

Hvort á ég að hlaða bílinn að hámarki í 80% eða 100% og hvernig hámarka ég endingu og líftíma rafhlöðunnar?

Er hægt að gera góð kaup í notuðum Leaf en hvað þarf að hafa í huga?

Hvað þarf að hafa í huga við kaup á notuðum Nissan Leaf?

Hægt er að gera góð kaup í notuðum Nissan Leaf. En hvað þarf að hafa í huga við kaup á notuðum rafmagnsbíl?

Rafmögnuð ferð til Ísafjarðar á Kia Soul.

Rafmögnuð ferð til Ísafjarðar

Rafmögnuð ferð til Ísafjarðar. Samgöngufélagið keyrir á Kia Soul frá Reykjavík til Ísafjarðar.

Nissan 60 kwh rafgeymir.

Nissan Leaf með 60 khw rafgeymi og 320 km drægni

Nissan hefur staðfest að nýr Leaf verður framleiddur með 60kWh rafgeymi og 320 km drægni. Hér á landi má sennilega búast við drægni á bilinu 190–250 km eftir skilyrðum. Ekki…

Hleðslustöð hjá Póstinum

Hvar fæ ég hleðslustöð?

Allir eigendur rafbíla vita að í gegnum umboðin er hægt að kaupa hleðslustöð til að setja upp í bílskúrnum.  En það má líka finna hleðslustöðvar af öllum stærðum og gerðum…

Tesla Model 3 á réttu róli

Spennandi tímar eru framundan en í mars á þessu ári ætlar Tesla að birta okkur hönnunina á nýjasta bílnum sínum, Tesla Model 3.

Eldri tegund af hleðslustöð fyrir rafmagnsbila við Smáralind

Hraðhleðslustöð við fyrirtæki og stofnanir

Eitt af því sem hefur hamlað fjölgun rafmangsbíla er takmarkaður fjöldi hraðhleðslustöðva hringinn í kringum landið. Gallinn við hraðhleðslustöðina er að hún þarf að komast í gott rafmagn…

Nissan Leaf leigubíll: 100.000 mílur

160.000 km og enn á sömu bremsudiskum.

Fara í tækjastiku